HEIM Í HJARTAÐ

— CACAO SEREMÓNÍA OG SÖNGSTUND —

föstudaginn 21. mars kl. 18

Föstudaginn 21. mars í stúdíó REYR útá Granda kl. 18

Vertu velkomin/nn í einlæga og hjartaopnandi súkkulaði seremoníu þar sem þú færð tækifærið til að staldra við og dvelja dýpra í hjartanu þínu. Í gegnum næma leiðslu verður þú leidd/ur í innri hlustun og ró með aðstoð cacao plöntunnar,leiddri hugleiðslu, tónheilun og söngstund.

Í hröða nútímalegu samfélagi eigum við til að týnum okkur í áreiti, samanburði og skoðunum annarra. Hér í þessum stundum einblínum við á hjartatenginguna okkar, innri hlustun og samstillingu við eigin náttúrunnar takt.

Það að opna hjartað okkar opnar fyrir dýpri nánd við lífið og eykur þannig vellíðan, frið og gleði í hversdagsleikan.

HVAÐ ER SÚKKULAÐI SEREMÓNÍA?

Við hefjum stundina að drekka saman Ceremonial Grade Cacao frá regnskógi Guatemala.

CEREMONIAL CACAO

Er kallaður drykkur guðanna í Mayan ættbálkum suður Ameríku. Þessi drykkur er jafnframt stútfullur af andoxunarefnum, steinefnum, vítamínum og er talinn magnesíum ríkasta planta jarðarinnar. Það hefur bæði slakandi áhrif á hug og hjarta og hjálpar þannig að fara í hugleiðsluástand til að fara dýpra inná við í hvíld, mýkt, kyrrð og hlustun. Þú getur lesið meira um cacao HÉR .


TÓNHEILUN OG SLÖKUN

Í tónheilun er notast við tíðni, hljóma og tóna til að færa okkur í dýpri slökun, jafna orkuflæði líkamans og bæta líkamlega og tilfinningalega vellíðan. Tónheilun getur losað um djúpa streytu og kvíða, róað og nært taugakerfið, bætt svefn, losað um verki, aukið vellíðan og hjálpað líkamanum að heila sig.

Hér ferðumst við djúpt í vitundina og leyfum tónunum að leiða okkur í innra ferðalag.

SÖNGSTUND

Söngur hefur mikil áhrif á líkamlega og andlega vellíðan, það hafa margar rannsóknir sýnt fram á það hvernig það styrkir lungu og hjarta, örvar innkitlakerfið og dregur úr streytu. Það að syngja saman í hóp eykur tilfinninguna fyrir samfélagi, að tilheyra og deila með öðrum.

Það sem þú átt kost á að upplifa:

  • Samhæfingu á milli hugans og hjartans

  • Endurræsingu á lífskrafti

  • Dýpri tengingu við sjálfan þig og æðri mátt

  • Tilfinningalosun

  • Sterkara innsæi og dýpri innsýn

  • Dýpri skynjun og tenging við líkamann

  • Djúpa slökun og hvíld

  • Innri hamingju og frið

  • Dýpri gleði, fegurð og friður í hversdagsleikanum

Mælst er með mæta reglulega fyrir dýpri upplifun og áhrif. Flestir finna áhrifin endast í nokkra daga eða lengur.

PRAKTÍSK ATRIÐI

  • Föstudaginn 21. mars í REYR stúdíó í 101 rvk

  • Byrjum stundvíslega kl 18 og ljúkum athöfn um kl. 21

  • Verð 7.500 kr.

Hvað þarftu meðferðis eða að vita fyrir stundina: 

  • Mælst er með að fasta 1,5 - 2 klst fyrir stundina svo þú sért tiltölulega létt/ur í maga í upphafi athafnar

  • Sleppa öllum mjólkurafurðum og koffíni fyrir stundina

  • Vertu í þægilegum og mjúkum fatnaði

  • Hafðu meðferðis vatnsflösku.

  • Ef þú ert með hjartasjúkdóm, á þunglyndis- eða kvíðalyfjum er nauðsynlegt að láta Heiðrúnu vita fyrirfram.

HEIM Í HJARTAÐ

— CACAO CEREMONY OG SINGING CIRCLE —

Friday 21. March in stúdíó REYR in Granda at 6 PM

WELCOME HOME TO YOUR HEART WITH THE SPIRIT OF CACAO AND THE POWER OF MUSIC AND YOUR VOICE

Deepening our connection to the self, life and great spirit. This is your time to open your heart, deepen your inner listening and ewoke thankfullness. This is a space to recharge your body and uplift our spirit, bringing more lightness and joy into our being and body!

A SACRED JOURNEY

We will start this journey by sharing ceremonial grade cacao to drop deeper into our hearts, be guided voice toning to clear and realign our energy body. Softening into deeper listening through intuitively guided meditation, sound healing and ending our evening in song-circle.

This is a space for you to let down your guard, to dwell deeper in yourself and come home to your heart.

What can be experienced in ceremony :

  • Clearing the mind & Heartopening!

  • Reset and Rejuvenation

  • Deeper connection to self

  • Emotional release & rebalancing

  • Deep rest

  • Amplify your senses & intuition

  • Deeper love and gratitude

  • Inner peace and happiness, who you truly are

For best results it is recommended to join regularly. Most feel the benefits few days or more after.

WHAT IS A CACAO CEREMONY AND SINGING CIRCLE?

We start our evening with sharing cacao. From there the group is guided deeper within in meditation and relaxation. Through a unique journey with intuitive guided meditation into the heart, sound healing and ending the evening in song together.

CEREMONIAL CACAO

A gentle yet powerful plant medicine teacher here to open our heart. This plant assistes us to let down our guard around our heart, to free our mind and feel the true power of being open and connected.

Cacao is a gentle and powerful plant teacher. A connection enhancer bringing us closer within and together.

A psychoactive and adaptagentic plant, this means that cacao meet’s us where we are at and will not force us into any state. It gently opens us up and brings more flow within. Activating our hearts physically and energetically. It is up to us to step into the garden of our heart and embrace what we find.

We might experience emotional release when working with cacao, especially when we have allot of barriers around our heart. This can take time and patience, to release the walls around our heart.

SOUND HEALING

Through frequencies, sounds and tones we drop into a deeper state of relaxation, balance the body's energy flow and improve emotional, mental and physical well-being. Sound healing can release deep stress and anxiety, calm and nourish the nervous system, improve sleep, relieve pain, increase well-being and help the body heal itself.

Here we travel deep into our consciousness and allow the tones to guide us on an inner journey.

SINGING CIRCLE (KIRTAN)

Singing has a profound effect on physical and mental well-being, with many studies showing how it strengthens the lungs and heart, stimulates the immune system, and reduces stress. Singing together in a group increases the sense of community, belonging, and sharing with others.

PRACTICALITES

  • The ceremony begins at 18, please arrive 10 min before.
    We close the ceremony at 21

  • Energy exchange is 7.500 kr.

  • Included : Ceremonial cacao, pillows & mats, herbal tea

  • Location : REYR STUDIO, more details with sign up

  • Please arrive on a light stomach (eating 2 hours before) in comfortable clothing for best experience - more info with sign up

  • Please let us know if you are on anti-depressant medications or have heart problems

  • Come as you are, bring your voice and let your heart sing!

SIGN UP BELOW

HEIM Í HJARTAÐ 21. mars

FILL IN THIS FORM TO RESERVE YOUR SPACE

YOUR SPACEHOLDERS

Heiðrún María

A gentle force of Icelandic nature who will guide you into the magical ways of joy and love. Heiðrún specializes in reclaiming connection to the self through the heart working with the spirit of cacao in ceremonies, through sound and energy healings, reconnecting to our true origin through nature immersions, yoga and meditation. Heiðrún María is a certified practitioner of The Emotion Code ® and currently studying The Body Code™.

Teaching and facilitating healing spaces since 2018. She has traveled the world to study and expand her awareness and knowledge in yoga, qi gong, sound healing, energy healing, ceremonial cacao facilitation and breathwork with respected master teachers and healers in Iceland and Guatemala.

Sveinbjörn

Sveinbjörn is a multifaceted artist whose musical talents shine brightest in spiritual settings. With exceptional vocal abilities and a deep passion for creating meaningful sonic experiences, he brings a unique presence to sacred spaces. Beyond his musical gifts, Sveinbjörn is a certified yoga teacher and actor-in-training who infuses his performances with mindfulness and emotional depth. His artistry creates performances that resonate on both emotional and spiritual levels.