HEIM Í HJARTAÐ

CACAO ATHÖFN
MEÐ HEIÐRÚNU MARÍU

fimmtudaginn 7. nóvember
Kl. 18:15 - 20:30

*ENGLISH BELOW

Hjartans vinir!

Vertu velkomin/nn í einlæga og hjartaopnandi cacao seremoníu fimmtudagskvöldið 7. nóvember kl. 18:15.

Nærandi og hjartnæm kvöldstund þar sem þú færð tíma, tól og tækifærið til að staldra við og dvelja dýpra í hjartanu þínu. Í gegnum næma leiðslu verður þú leidd/ur í innri hlustun og ró með hjálp cacao plöntunnar, einfaldar öndunaræfinar, leiddar hugleiðslur og tónheilun.

Í hröða nútímalegu samfélagi er gjarnt á að við týnum okkur í áreitinu, samanburði og skoðunum annarra. Hér í þessum stundum einblínum við á hjartatenginguna okkar, innri hlustun og samstillingu við náttúrunnar takt. Það að opna hjartað okkar opnar fyrir dýpri nánd við lífið og eykur þannig vellíðan, frið, fegurð og gleði í hversdagsleikan.

Við hefjum stundina að drekka saman ceremonial grade cacao frá regnskógi Guatemala. Cacao plantan er öflug planta sem vinnur með hjartað okkar. Þegar við komum saman í öruggu rými og vinnum með henni af einlægni og ásetningi getur hún hjálað okkur að hlusta dýpra á innri röddina, færa okkur í ró og dýpri tengingu. LESA MEIRA UM CACAO HÉR

Þú verður leidd/ur i djúpt hugleiðslu ástand og þaðan inní tónheilun. Hér vinnum við með undirmeðvitundina og taugakerfið. Í gegnum söng Heiðrúnar og með ýmsum hljóðfærum ferðumst við dýpra inní vitundina og samstillum þannig líkama, hug og hjarta.

HVAÐ ER ÞESSI STUND?

Þetta er þín stund til að endurstilla og næra líkama, hug og hjarta í hjartahlýrri samveru.

Rými fyrir þig að dvelja í djúpri innri hlustun og tengingu við þin dýpsta kjarna.

Þú getur búist við því að verða leidd/ur af einstakri næmni að tengjast sjálfum þér og innsæinu þínu.

“Mér finnst ótrúlega nærandi að koma í kakóseremóníur til Heiðrúnar. Þar næ ég að fara djúpt  inná við og tengjast kjarnanum mínum. Hún heldur mjög vel utan um rýmið og ég finn mikið öryggi og mýkt. Hún leiðir hugleiðslur af einstakri næmni þar sem gefið er rými til finna fyrir tilfinningum sínum og sínum innri styrk. Það verður alltaf einhver einstök tenging við mig sjálfa og djúpur innri friður. Með því að mæta reglulega í seremóníur er ég tengdari sjálfri mér og fæ meiri skýrleika í lífinu. Finn að ég næ að treysta betur lífinu og er með opnara hjarta.” - Íris Huld

Það sem þú átt kost á að upplifa:

  • Samhæfingu á milli hugans og hjartans

  • Endurræsingu á lífskrafti

  • Dýpri tengingu við sjálfan þig og æðri mátt

  • Tilfinningalosun

  • Sterkara innsæi og dýpri innsýn

  • Dýpri skynjun og tenging við líkamann

  • Djúpa slökun og hvíld

  • Innri hamingju og frið

  • Dýpri gleði, fegurð og friður í hversdagsleikanum

Mælst er með mæta reglulega fyrir dýpri upplifun og áhrif. Flestir finna áhrifin endast í nokkra daga eða lengur.

PRAKTÍSK ATRIÐI

  • Athöfn hefst kl. 18:15, vinsamlegast mætið tímanlega.

  • Athöfn endar kl. 20:30

  • Verð 6.000 kr.

  • Staðsetning : REYR STUDIO

  • Mælst með að koma á léttum maga (borða 2 klst. fyrir) og í mjúkum og þægilegum fatnaði fyrir bestu upplifunina.

  • Vinsamlegast látið vita ef þú ert á kvíða/þunglyndislyfjum eða með hjartveiki.

Skráning neðst á síðu

HOME TO THE HEART

CACAO CEREMONY WITH HEIÐRÚN MARÍA

saturday the 7th of November
18:15 - 20:30 PM

May we open our heart and free our mind.
And know who we truly are in nature.

Book your space below

Ceremonies are an devotional space for us to give thanks and come back to our true nature.

WELCOME HOME TO YOUR HEART WITH THE SPIRIT OF CACAO

Deepening our connection to the self, life and great spirit. This is your time to open your heart, deepen your inner listening and ewoke thankfullness. This is a space to recharge your body and uplift our spirit, bringing more lightness and joy into our being and body!

A SACRED JOURNEY

We will start this journey by sharing ceremonial grade cacao to drop deeper into our hearts, be guided through breathwork and voice toning to clear and realign our energy body. Softening into deeper listening through intuitively guided meditation for renewal along with sound healing.

You will be completely held and guided by Heiðrún’s intuitive nature.

This is a space for you to let down your guard, to dwell deeper in yourself and come home to your heart.


Ceremonial Grade Cacao is a gentle yet powerful plant medicine teacher here to open our heart. This plant assistes us to let down our guard around our heart, to free our mind and feel the true power of being open and connected.

Cacao is a gentle and powerful plant teacher. A connection enhancer bringing us closer within and together.

A psychoactive and adaptagentic plant, this means that cacao meet’s us where we are at and will not force us into any state. It gently opens us up and brings more flow within. Activating our hearts physically and energetically. It is up to us to step into the garden of our heart and embrace what we find.

We might experience emotional release when working with cacao, especially when we have allot of barriers around our heart. This can take time and patience, to release the walls around our heart.

Cacao contains numerous active compounds and nutrients that stimulate the brain's production of neurotransmitters and neuro-modulators. This results in the release of feel-good hormones like Endorphins, Serotonin, and Dopamine. It is one of the highest natural sources of magnesium, antioxidants, iron, manganese and more important nutrition for the body and mind. It is natures anti depressant, so if you are on any anti depressant medications or have heart problems please let us know before hand.

She guides us closer to our heart and spirit with ease and joy.

She is a connection enhancer and works wonderes when we share her together

Come as you are. 

No prior experience needed.

What can be experienced in ceremony :

  • Clearing the mind & Heartopening!

  • Reset and Rejuvenation

  • Deeper connection to self

  • Emotional release & rebalancing

  • Deep rest

  • Amplify your senses & intuition

  • Deeper love and gratitude

  • Inner peace and happiness, who you truly are

For best results it is recommended to join regularly. Most feel the benefits few days or more after.

PRACTICALITES

  • The ceremony begins at 18:15, please arrive 10 min before.
    We close the ceremony at 20:30

  • Energy exchange is 6.000 kr.

  • Included : Ceremonial cacao, pillows & mats, Icelandic wild herbal tea

  • Location : REYR STUDIO

  • Please arrive on a light stomach (eating 2 hours before) in comfortable clothing for best experience - more info with sign up

  • Please let us know if you are on anti-depressant medications or have heart problems

Please sign up below

SIGN UP HERE